Pronto Skiptistöð


Verð:
Tilboðs verð3.900 kr

Lýsing

Pronto skiptistöðin frá Skip Hop er handhæg lausn til að geta skipt á barninu hvar og hvenær sem er.

Skiptistöðin er með hólf fyrir blautþurkur, skiptidýnu og höfuðpúða svo eitthvað sé nefnt.

Hægt er að geyma fjórar bleyjur í skiptistöðinni. Einnig eru vasar sem hennta vel fyrir lykla, síma og annað smá dót.

Þú gætir haft áhuga á