ARRA Base (Aukabase)


Verð:
Tilboðs verð25.900 kr

Lýsing

Þegar keyptur er Nuna Arra 157° bílstóll þá  kemur bílstóll og base saman í pakka. 

Stólinn er ekki hægt að festa með bílbelti, því verður að nota base til að festa hann.

Fyrir þá sem vilja hafa tvö base, t.d. til að hafa í sitthvorum bílnum, þá seljum við stök Arra base.

  • Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta bílstólinn og base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi. 

Þú gætir haft áhuga á