Lýsing
Nuna Pipa Lite. Sá allra léttasti! Aðeins 2,6 kg án innleggs og skermis aðeins 2.3 Kg. Bílstóll og base selt saman.
- Hægt er að festa base-ið bæði með Isofix og bílbelti (en stólinn er ávalt festur í base-i)
- Þvotthelt Merino ull og lyocell innlegg sem veitir ákjósanlegt hita & rakastig fyrir litla farþegann þinn
- Memory Foam í höfuðpúða fyrir hámarks þægindi
- Hægt að taka ungbarnainnlegg úr þegar barn stækkar
- Aeroflex svampur í sæti sem er einstaklega léttur og dregur í sig högg
- UPF 50+ Vörn í skyggni
- Fyrir 0-13Kg
- 3 punkta belti og öflug hliðarvörn
- Öryggistaðall ECE.R44/04
- Hægt að festa á Baby Jogger og fleiri kerrur með bílstólafestingum (seldar sér)
- Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta bílstólinn og base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi.