Lýsing
- Mimzy matarstólinn er hægt að nota frá 6 mánaða aldri fram að 15kg.
- 7 hæðarstillingar á sæti.
- 3 hallstillingar á baki.
- 3 hæðastillingar fyrir fótskemil.
- 5 punkta belti.
- Sessa og matarbakki fylgja með.
- Hægt er að taka matarbakka af og þrífa í uppþvottavél.
- Auðvelt er að leggja matarstólinn saman.
- Getur staðið sjálfur þegar það er búið að leggja hann saman.
- Matarstóllinn kemur á hjólum.