4 bura kerra - Childhome

4 bura kerra - Childhome

Framleiðandi: Childhome

Vörunúmer: CWTB2

Venjulegt verð 149.000 kr

Title

Sérpöntun.

Þessa vöru eigum við ekki til á lager. Hægt er að sérpanta hana hjá okkur og reiknum við með að geta afhennt hana á 3-5 vikum.

 

"Tveir sinnum tveir" kerran frá Childhome er einfaldari týpan af þeirra vinsælu 4 bura kerru.

Kerran gefur fólk möguleika á að fara út með fjóra krakka undir grunnskólaaldri.

Sætin í kerruni eru tveir bekkir. Þannig tveir og tveir sitja saman í henni. Hvert og eitt barn hefur sitt 5 punkta öryggisbelti.

Tvö sólskyggni eru á kerruni til að verja börnin fyrir sól og vindi. Undir kerruna er síðan mjög stór og góð karfa.

Auðvelt er að brjóta kerruna saman svo hún taki lítið pláss þegar hún er ekki í notkun

Regnplast fylgir með.