4moms RockaRoo

4moms RockaRoo

Framleiðandi: 4moms

Vörunúmer: 4M-012-01-020201

Venjulegt verð 36.900 kr

Title

Þessi flotta rugga frá 4moms heitir RockaRoo og hreyfist fram og aftur með 5 hraðastillingum.

Lítil og nett róla sem er aðeins 1/3 í stærð af hefðbundinni rólu. Þannig hún passar vel inná öll heimili.

Hægt er að spila þína tónlist í gegnum MP3 tengi.

Hægt að nota frá fæðingu fram að 9kg.

Rugguni fylgir órói með boltum á sem örvar barnið.

Rugguni er stungið í samband. Engin batterí.