Lýsing
Airlux dýnan frá Baby Dan veitir barninu mikil þægindi. Dýnan er með "memory foam" í efsta laginu sem aðlagast líkamanum.
Með þeirri tækni verður jöfn dreyfing yfir allan líkaman. Hvort sem það sé háls, bak, axlir eða fætur.
Loftop og loftráðir til þess að leiða betur hita.
Dýnustærð: 70 x 160 cm
Oeko-Tex staðall