Lýsing
Aquadoodle tasakan frá Tomy er snilld til að taka með sér í ferðalagið. Ekkert sull í bílinn. Bara fylla pennann af vatni og börnin geta teiknað eins og þeim sýnist.
Þegar mottan er þornuð þá þurrkast liturinn út og krakkarnir geta byrjað að teikna aftur.