NUNA ARRA 157° bílstóll & base

NUNA ARRA 157° bílstóll & base

Framleiðandi: NUNA

Vörunúmer: NArraC

Venjulegt verð 59.900 kr

Litir
  • Ótrúlega þæginlegur "Premium" I-Size bílstóll
  • Vann hönnunarverðlaun Red Dot 2020
  • Öryggistaðall: R129 I-Size
  • Hægt að nota frá fæðingu fram að ca 18 mánaða (13kg) - 40cm-85cm
  • Bílstóllinn er 3,9 Kg
  • Kemur með 3 hallastillingum (157°)
  • Sérstök S.I.P. hliðarvörn
  • 10 hæðastillingar fyrir höfuðpúða
  • Ungbarnainnlegg úr Merino ull & Tencel
  • Kemur með Isofix Base-i (Sýnir grænt þegar hann er rétt festur)