
- Prófaður og viðurkenndur samkvæmt öryggisstaðli R129
- Frá 0-18 mánaða upp í 87cm
- Grunneining sem hægt er að hallastilla á sjö mismunandi vegu og vex með barninu. Býður upp á gott fótarými og mikil þægindi fyrir börn upp að 18 mánaða aldri.
- Festist með Isofix
- Base sýnir grænt ljós ef það er rétt fest
- 3 Punkta öryggisbelti
- Hæð beltisins stillist sjálfkrafa þegar hæð höfuðstoðarinnar er breytt og þannig er tryggt að barnið sé alltaf vel spennt í sætinu.
- Innlegg fyrir kornabörn sem hægt er að taka af og stuðningsdýnur úr „memory foam“ á hliðum höfuðstoðarinnar draga betur úr höggum og veita meiri stuðning.
- Með millistykki sem selt er sér er hægt að nota stólinn í „travel system“ með flestum gerðum kerra frá Baby Joggers.
- Hægt er að festa bílstól með öryggisbelti