Lýsing
Geggjaður Baby Jogger City Mini GT pakki með öllu sem þú þarft.
Innifalið í pakkanum er:
- Baby Jogger City Mini GT kerran
- Deluxe vagnstykki
- Nuna Pipa Lite bílstóll og base -
- Litir: Caviar
- Bílstólsfestingar
- Bellybar
Baby Jogger City Mini GT afmælisútgáfan
- Quick Fold“ tæknin sem Baby Jogger hefur einkaleyfi fyrir gerir þér kleift að brjóta kerruna saman í einu handtaki.
- 8,5” snúningshjól með lokuðum kúlulegum.
- Snúningshjól að framan með góðri fjöðrun.
- Stillanlegt handfang
- Handbremsa
- Hlíf með þremur stillingum og glugga
- Sérlega vel vattfóðrað sæti sem nánast er hægt að leggja niður í lárétta stöðu eða í um 150°.
- Loftræstinet þegar sætið er í láréttri stöðu
- Stillanlegt 5 punkta öryggisbelti með axlapúðum og aukaklæðningu á öryggisslánni.
- Sjálfvirkur lás sem heldur kerrunni saman þegar hún er flutt.
- Bellybar
- Geymslukarfa undir kerrunni, þolir 4,5 kg
- Vegur 9,5 kg
- Burðargeta 35 kg
Nuna Pipa Lite bílstóll og base
-
Fyrir 0 - 13 kg. (ca. 0 - 18 mánaða)
-
3 punkta öryggisbelti og öflug hliðarvörn
-
Innlegg úr merinoull, sem hægt er að þvo og veitir ákjóstanlegt hita- og rakastig fyrir barnið.
-
Hægt að taka ungbarnainnlegg úr þegar barn stækkar
-
-
Festist með isofix/bílbelti sýnir grænt á base-i þegar bílstólinn er rétt festur
-
Hægt að nota með Baby Jogger kerrum (festingar seldar sér)
- Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta bílstólinn og base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi.
Vagnstykki
- Innanmál 73x33,5x23 cm
- Hámarksþyngd 9 kg
- Vandað og vel bólstrað
- Góð dýna
- Rennilás í skermi til að auka loftflæði
- Innfellanlegt skyggni í skermi