City Select - Pakkatilboð!


Bílstóll: Nuna Pipa Lite LX
Verð:
Tilboðs verð189.000 kr

Lýsing

Allt sem þú þarft í einu pakka

Baby Jogger City Select kerra með vagnstykki/burðarrúmi, bílstól, base og bílstólafestingum.
Inní pakkatilboðinu er gert ráð fyrir Nuna Pipa Lite LX bílstól og base en hægt er að breyta og velja á milli stólana hér að neðan.

 

Allar frekari upplýsingar um tilboðið í "Vöruupplýsingar" hér að ofan. 

[/tab] 

[tab] 

Baby Jogger City Select

Baby Jogger City Select er kerran fyrir þig ef þú vilt hafa möguleikann á því að hafa kerruna fyrir tvö börn. Kerran kemur með einu sæti en hægt er að kaupa annað sæti og hafa kerruna sem systkinakerru. Mjög margir möguleikar með kerruna eins og að hafa tvö sæti, eitt sæti og burðarrúm eða tvö burðarrúm svo eitthvað sé nefnt.

 

 • 16 fjölhæfar samsetningar (búnaður til að breyta kerrunni í systkinakerru er seldur sér).

 • Handbremsa í stað fótabremsu.

 • 12″ stór loftlaus bakhjól og 8″ tvöfalt framhjól með „quick-release“ hraðtengibúnaði, fjöðrun og lokuðum kúlulegum.

 • Sæti sem hægt er að leggja niður til að auka þægindi barnsins.

 • Hlíf með þremur stillingum og glugga sem hægt er að færa 5 sm. upp á við til að auka plássið.

 • Stillanlegt 5 punkta öryggisbelti.

 • Stillanlegur fótaskemill sem veitir aukastuðning fyrir yngri börn.

 • Handfang sem hægt er að draga út.

 • Stór geymslukarfa sem hægt er að ná til frá öllum hliðum.

 • Öryggisband til að halda í þegar búið er að brjóta kerruna saman.

 • Burðargeta hvers sætis er 20 kg..

 • Vegur 12,7 kg.

 Nuna Pipa Lite LX Bílstóll & Base:

Sá léttasti sem þú finnur á markaðnum í dag. Vegur aðeins 2,6 kg. Hvert kíló skiptir máli þegar bera þarf barnið í bílstól.

Ótrúlega flottur stóll frá Nuna sem setur öryggið í fyrsta sætið. 

 • Einstaklega léttur aðeins 2,6kg! (Sá léttasti!)
 • Þvotthelt Merino ull og lyocell innlegg sem veitir ákjósanlegt hita & rakastig fyrir litla farþegann þinn
 • Memory Foam í höfuðpúða fyrir hámarks þægindi
 • Hægt að taka ungbarnainnlegg úr þegar barn stækkar
 • Aeroflex svampur í sæti sem er einstaklega léttur og dregur í sig högg
 • Klassískur NUNA skermur með "Dreamdrapes" skyggni
 • UPF 50+ Vörn í skyggni
 • Fyrir 0-13Kg
 • 3 punkta belti og öflug hliðarvörn
 • Öryggistaðall ECE.R44/04
 • Hægt að festa á Baby Jogger og fleiri kerrur með bílstólafestingum (seldar sér)

 

Baby Jogger Deluxe Vagnstykki/Burðarrúm

Deluxe vagnstykki fyrir Baby Jogger City Elite, City GT, City Select/LUX & Summit

 • Innanmál: 73 x 33,5 x 23 cm
 • Hámarksþyngd 9 kg.
 • Vandað og vel bólstrað
 • Góð dýna
 • Rennilás í skermi til að auka loftflæði
 • Innanfellanlegt skyggni í skermi

Þú gætir haft áhuga á

Nýlega skoðað