Lýsing
Fallegur bakpoki frá Skip Hop sem passar fullkomlega fyrir litla fólkið.
Fín stærð til að geyma þetta helsta fyrir barnið. Auk þess er renndur vasi framan á bakpokanum og vasi fyrir drykkjarílát á hliðinni.
Vel bólstruð og þægileg bönd sem fara yfir axlirnar.
Hægt að skrifa nafnið á barninu inn í töskuna á sérstakan stað.
Phthalate-free.