Lýsing
Geggjaður Nuna Demi Grow pakki með öllu sem þú þarft.
Innifalið í pakknum er:
- Nuna Demi Grow kerra
- Litir: Caviar, Frost, Riveted, hazelwood, Oxford og Evergreen
- Nuna bílstóll og snúnings base
- Nuna Pipa Next eða Nuna Arra Next
- Vagnstykki
- Regnplöst, kerrupoki, auka skermur, bellybar og bílstólsfestingar
Nuna Demi Grow kerra
- Hægt er að snúa kerrusæti í báðar áttir
- Hægt er að bæta við öðru aukasæti.
- Hægt er að fá aukasæti á kerruna og breyta henni í systkina/tvíburakerru (hægt er að hafa á 33 mismunandi vegu).
- Auðvelt er að leggja kerruna saman.
- Hægt er að setja vagnstykki og bílstól á kerruna (Fullkomin með Nuna Pipa & Arra bílstólnum!).
- Stillanleg fjöðrun á afturdekkjum fyrir bestu ferðina.
- Stillanlegur fótskemill.
- Getur staðið sjálf þegar það er búið að leggja kerruna saman.
- Það fylgja með tveir kerru skermar. Þessi klassíski með "dreamdrape" tjöldum og annar með innbyggðu flugnaneti.
- Það fylgja með 2 kerru skermar annar er Vatnsfráhrindandi skermur með UPF 50+ vörn sem er hægt að lengja. Hinn loftar einstaklega vel og er með innbyggt flugnanet og UPF 50+ vörn.
- Hlíf yfir dekkjum til að vernda kerruna fyrir óhreinindi frá jörðinni.
- Sterk dekk froðufyllt og tilbúin í allt undirlag.
- 5 punktabelti með segul læsingu.
- Fótbremsa.
- Þyngd 13,8 Kg
- Það sem fylgir kerrunni er kerru grind, kerrusæti, bílstólafestingar (2 sett), dekkjahlíf, regnplast, kerrupoki, innkaupakarfa og auka kerru skermir.
Nuna Pipa Next bílstóll og 360°base
-
Fyrir 0 - 13 kg. (ca. 0 - 18 mánaða)
-
3 punkta öryggisbelti og öflug hliðarvörn
-
Innlegg úr merinoull, sem hægt er að þvo og veitir ákjóstanlegt hita- og rakastig fyrir barnið.
-
Memory Foam í höfuðpúða fyrir hámarks þægindi
-
Hægt að taka ungbarnainnlegg úr þegar barn stækkar
-
Klassískur NUNA skermur með "Dreamdrapes" skyggni
-
Samþykktur í flugvél ("TUV aircraft certification")
- Sjálfvirk hliðarvörn í base-i
-
Hægt að nota bístól án base og festa með bílbelti
-
Festist með isofix/bílbelti sýnir grænt á base-i þegar bílstólinn er rétt festur
-
Hægt að nota með Baby Jogger kerrum (festingar seldar sér)
- Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta bílstólinn og base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi.
Nuna ARRA bílstóll og base
ARRA 157° er verðlaunastóll frá NUNA sem vann Red Dot hönnunarverðlaun árið 2020.
- Hægt að nota frá fæðingu fram til ca. 18 mánaða (13 kg) - 40 - 85 cm
- Bílstóllinn er 3,9 kg.
- 3 hallastillingar á baki (157°)
- Vann hönnunarverðlaun Red Dot 2020
- Öryggistaðall: R129 I-Size
- 10 hæðastillingar fyrir höfuðpúða
- Ungbarnainnlegg úr merinoull & tencel
- Kemur með Isofix base-i (sýnir grænt þegar hann er rétt festur)
- Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta bílstólinn og base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi.
Arra Next 157° bílstóll og base
Nuna ARRA Next er hluti af Next línunni frá Nuna. Í þeirri línu er hægt að nota sama base (Base Next 360°) fyrir ungbarnastólana ARRA Next og PIPA Next, CUDL Next (sem er næsti stóll á eftir ungabarnastólunum) og líka vagnstykkið CARI Next.
ARRA Next 157° er verðlaunastóll frá NUNA sem vann Red Dot hönnunarverðlaun árið 2020.
- Kemur á 360° gráðu base-i (Base Next) sem hægt er að snúa í 360°.
- Hægt að nota frá fæðingu fram til ca. 18 mánaða (13 kg) - 40 - 85 cm
- Bílstóllinn er 3,5 kg án ungbarnainnlegs og skyggni.
- 3 hallastillingar á baki. Fer lægst í 157°.
- Vann hönnunarverðlaun Red Dot 2020
- Öryggisstaðall UN R129/02 (i-Size).
- 10 hæðastillingar fyrir höfuðpúða.
- Ungbarnainnlegg úr merinoull & tencel.
Nuna vagnstykki/burðarrúm
- L 83 x W 42 x H 60 cm
- Þyngd 5 Kg
- Hefur "Dream drape" gardínur
- Hægt að leggja auðveldlega saman
- UPF 50+ vörn í skermi
- "Non Slip" vörn á vagnstykki
- Hægt að lofta vel í gegnum skermi og vagnstykki með rennilás
- Leynihólf
- Vönduð og góð dýna