Lýsing
Í þessu baðsetti frá Munchkin er búið að velja vinsælustu baðleikföngin fyrir baðtímann hjá yngstu börnunum.
Fallegt gjafasett sem hentar einkar vel t.d. í sængurgjöf.
Innifalið í pakkanum er önd sem lætur vita ef hitastig á vatninu er of heitt, bátalest og kafari sem syndir.