Gamaldags Sími


Verð:
Tilboðs verð2.999 kr

Lýsing

Ný útgáfa að þessum gamla Fisher Price síma sem hefur verið inná mörgum heimilum í gegnum tíðina.

Síminn hentar börnum á breiðu aldursbili. Börn geta sitið við hann og leikið sér og þau geta líka drengið hann á eftir sér.

Símtólið er fast við símann, þannig það týnist ekki.

Síminn er í fallegum litum og gefur frá sér skemmtileg hljóð.

Þú gætir haft áhuga á