Greenwich Convertible Skiptitaska


Litur: Greenwich Simply
Verð:
Tilboðs verð19.900 kr

Lýsing

Greenwich skiptitaskan frá Skip Hop er í raun tvær töskur í einni, því þú getur notað hana sem hliðartösku eða bakpoka.

Taskan er úr úrvals veganleðri sem auðvelt er að strjúka af.

Taskan er hönnuð með það í huga að vera með nóg pláss fyrir bleyjur, pela, mat og fleira.

Skiptidýna fylgir töskunni.


    Þú gætir haft áhuga á