Lýsing
Geggajaðar dúkkur fyrir alla krakka sem hafa gaman af því að greiða dúkkum með mjög löngu hári.
Dúkkurnar eru með 25 cm löng hár.
Dúkkurnar koma með mikið af aukahlutum. Innifalið í pakkanum er ein dúkka í fullum klæðum og 7 hlutir sem koma á óvart