Lýsing
Dásamlega fallegar og mjúkar himnaængur sem festar t.d. upp í loft og fullkomna barnaherbergið.
Tilvalið að setja yfir rimlarúm og önnur rúm eða bara ein og stök í fallegu horni sem þú vilt nota til að skreyta og skapa ævintýri.
Járnhringur er að innan verðu við toppinn sem breiðir úr himnasænginni og krókur til að festa upp í loft.
Hægt er að taka járnhring úr og setja himnasæng í þvott eða hreinsun.
Hæð: 245 cm
Þvermál: 55 cm