Hlaupahjól - 1-14 ára - Bleikt


Verð:
Tilboðs verð19.900 kr

Lýsing

Þriggja hjóla hlaupahjól frá Hurtle. Hægt að nota með eða án sætis, eftir því hvað henntar hverju sinni.

Helstu upplýsingar um hlaupahjólið:

 • Aldur: 1 - 14 ára.
 • Hægt að sitja og standa á hjólinu.
  • Hámarksþyngd á hlaupahjóli er 60 kg.
  • Hámarksþyngd á sæti er 20 kg.
    • Hæðarstillanlegt stýri til að aðlaga að þörfum hvers og eins.
    • Bremsa á afturdekki.
    • Ljós í dekkjum í öllum regnbogans litum.
    • 12 cm dekk að framan og 8 cm dekk að aftan.
    • "Lean-to-steer" tækni. Virkar þannig að til að beygja þá hallar maður sér í stað þess að beygja stýrið.

    Þú gætir haft áhuga á