Lýsing
Hlaupahjól frá SereneLife sem henntar börnum, unglingum og fullorðnum.
Helstu upplýsingar um hlaupahjólið:
- Aldur: 8 ára og eldri.
- Burðargeta: 100 kg.
- Stýri með góðu gripi.
- Fjöðrunarkerfi og bretti á framdekki.
- 8" dekk að framan og aftan.
- Auðvelt að brjóta saman með einu handtaki og tekur lítið pláss þegar það er samanbrotið.
- Þrjár hæðarstillingar á stýri til að aðlaga að hæð hvers og eins.
- Standari
- Rautt ljós og bremsa að aftan.
- Burðarbönd til að bera hjólið á öxlunum.