Lýsing
- Ævintýralegt húsrúm frá Little Sky.
- Rúmið kemur með útdraganlegu undirrúmi.
- Dýnustærð: 80 x 160 cm - Dýna seld sér.
- Öryggisslá á framhlið rúmsins fylgir með.
- Verð er á öllu tréverki með undir rúmi/skúffu og botnum í bæði rúmin.
- Rúmstærð: Utanmál (cm): ↔167 ↨176 ●88 (LXHXB).
- Varan uppfyllir EN öryggisstaðal PN-EN 1725: 2001 standard.
- Skandinavísk hönnun framleitt í EU.
-
Kassa upplýsingar: 4 kassar í tréverkið
Number Size Weight 1/4 187x98x8cm 23kg 2/4 172x53x9cm 21kg 3/4 171x23x9cm 14kg 4/4 91x52x12cm 15kg - Varan uppfyllir EN öryggisstaðal PN-EN 1725: 2001 standard
- Skandinavísk hönnun framleitt í EU