Innkaupavörur


Verð:
Tilboðs verð5.900 kr

Lýsing

Allt sem þú þarft þegar þú kemur úr búðinni. Kids Concept er búið að taka það saman í einn poka.

Brauð, mjólk og ostur svo eitthvað sé nefnt. 

 

Viðarleikföngin frá KC í Sviþjóð eru CE vottuð og uppfylla alla viðeigandi öryggisstaðla sem til þeirra eru gerðar. Sjálfbær framleiðsla sem er hönnuð sérstaklega til að efla þroska, hreyfigetu og minni barnsins. Frábær endingargóð tréleikföng fyrir barnið þitt og komandi kynslóðir.

Þú gætir haft áhuga á