Lýsing
Innifalið í pakkanum er:
-
Glæsileg Nuna Demi Grow Premium kerra með vagnstykki og Pipa Next bílstóll og snúnings base. Einnig fylgir með tvö regnplöst, tvær bílstólafestingar, kerrusvunta og innkaupakarfa til að festa á kerrugrindina. Litur að eigin vali af kerru og bílstól.
-
Pipa next ásamt 360° Base-i
-
Classic rimlarúm frá Woodies ásamt svamp dýnu.
-
Ömmustóll m/titringi frá Joie. Litur að eigin vali.