Koppur - Kollur - Seta

Koppur - Kollur - Seta

Framleiðandi: Childhome

Vörunúmer: CHPSTFR

Venjulegt verð 6.900 kr

Title

Þessi skemmtilega vara frá Childhome er allt í senn koppur, kollur og seta á klósett.

Eftir því á hvaða aldri barnið er þá er auðvelt að breyta á milli. 

Það auðveldar barninu að nota sömu setuna á koppnum og síðar á klósettinu. Eykur þannig öryggistilfinningu barnsins þegar barnið byrjar að nota venjulegt klósett.

Hreyfist ekki úr stað þegar það er verið að nota vöruna því undir henni er hún stöm.

Stærð: 36 x 33 x 27 cm