Lýsing
Glæsilegt lautarferðarsett frá Kids Concept fyrir alla hugmyndaríka krakka sem vilja bjóða vinum og fjölskyldu með sér í lautarferð (picnic).
Allt að helsta til að gera flotta lautarferð. Diskar, glös, kaffi, límonaði, ávextir og margt fleira. Allt kemur þetta í fallegri körfu.