Lýsing
Þessi fallega kanína frá Kaloo er með ljósi, þannig hægt er að nota hana á daginn og á nóttinni.
Í maganum á kanínunni er ljós sem hægt er að kveikja og slökkva að vild. Ljósið slekkur á sér af sjálfu sér eftir 20 mínútur.
Kanínan er hlaðin með USB.