
Geggjaður Nuna Demi Grow pakki með öllu sem þú þarft.
Innifalið í pakknum er:
- Nuna Demi Grow kerra
- Litir: Caviar, Frost eða Oxford
- Pipa Lite LX bílstóll og base (Hægt að breyta í Pipa Next eða Arra fyrir 10.000 kr auka greiðslu)
- Vagnstykki
- Regnplast, kerrupoki, bellybar og bílstólsfestingar
Nuna Demi Grow kerra
- Hægt er að snúa kerrusæti fram í heiminn eða að þér
- Hægt að breyta í systkina/tvíburakerru (Auka sæti selt sér)
- Auðvelt að leggja saman
- Hægt að setja vagnstykki og bílstól á kerruna (Fullkomin með NUNA PIPA bílstólnum!)
- Stillanleg fjöðrun á afturdekkjum fyrir bestu ferðina
- Stillanlegur fótskemill
- Vatnsfráhrindandi skermur með UPF 50+ vörn (Extra langur skermur)
- Vörn yfir dekkjum vernda kerruna fyrir óhreinindi frá jörðinni
- Sterk dekk, froðufyllt og tilbúin í allt undirlag
- 5 punktabelti
- Hemlakerfi á afturdekk
-
Það sem fylgir kerrunni er kerruraminn, kerrusæti, bílstólafestingar (2 sett) dekkjahlíf, regnplast og kerrupoki.
Nuna Pipa Lite LX
- Einstaklega léttur - Aðeins 2,6kg! (Sá léttasti!)
- Þvotthelt Merino ull og lyocell innlegg sem veitir ákjósanlegt hita og rakastig fyrir litla farþegann þinn
- Memory Foam í höfuðpúða fyrir hámarks þægindi
- Hægt að taka ungbarnainnlegg úr þegar barn stækkar
- Aeroflex svampur í sæti sem er einstaklega léttur og dregur í sig högg
- Klassískur NUNA skermur með "Dreamdrapes" skyggni
- UPF 50+ vörn í skyggni
- Fyrir 0-13Kg
- 5 punkta belti og öflug hliðarvörn
- Öryggistaðall ECE.R44/04
Nuna vagnstykki/burðarrúm
- Dýnustærð 71x31cm
- Hefur "Dream drape" gardínur
- Hægt að leggja auðveldlega saman
- UPF 50+ vörn í skermi
- "Non Slip" vörn á vagnstykki
- Hægt að lofta vel í gegnum skermi og vagnstykki með rennilás
- Leynihólf
- Vönduð og góð dýna