NUNA NORR

NUNA NORR

Framleiðandi: NUNA

Vörunúmer: nunaNorr

Venjulegt verð 69.900 kr

Title

Öruggasta leiðin til að ferðast

Ferðastu örugglega og þægilega milli staða. Bakvísandi. Það er það sem NORR gerir best. Kerfi sem auðveldlega vex með þörfum barnsins, tækni sem er sterk sem stál og meira að segja með PLUS prófun - þessi bílstóll er mun meira en hinn hefðbundinn bílstóll. Ferðastu 5x öruggara í bílstól sem endist frá fæðingu að fjögurra ára aldri.

NORR | Nuna

NORR | Nuna

 • Frá fæðingu - 4 ára (18,5kg / 40-105cm)

 • Læsist aðeins í bakvísandi stöðu

 • 360° snúningur

 • I-Size "R129"

 • Memory foam í innleggi sem hægt að fjarlæga þegar barnið stækkar

 • 5 punkta belti

 • Loftræsting í sæti fyrir ákjósanlegt hita & rakastig

 • "Steel strength technology" í ramma

 • 7 hæðastillingar á höfuðpúða

 • 7 hallastillingar

 • Festist með isofix (sýnir grænt þegar stóllinn er rétt festur)

 • "EPS energy absorbing" svampur í sæti