TRIV


Verð:
Tilboðs verð99.900 kr

Lýsing

Ef þú ert að leita af léttri kerru sem fellur vel saman þá er Nuna Triv rétta kerran fyrir þig. Nuna Triv er fullkomin borgarkerra og í ferðalagið. Kerrar fellur auðveldlega saman og stendur sjálf þegar búið að bróta hana saman. Einnig er auðvelt að festa Nuna Pipa bílstóla við kerruna.

Helstu kostir Nuna Triv er:

 • Red Dot Product Design Winner 2020
 • Vegur aðeins 8,8 kg.
 • Hentar frá fæðingu upp að 22 kg. eða 4 ára aldri.
 • Hægt að snúa sætinu í báðar áttir og kerran brýst saman hvort sem sætið snýr fram eða aftur.
 • Auðvelt að brjóta hana saman með annnari hendinni og hún stendur sjálf þegar búið er að brjóta hana saman.
 • Vatnsfráhrindandi skermur sem hægt er að stækka. Skermurinn er UPF 50+ sólarvörn og á honum er góður "peek-a-boo" gluggi til að fylgjast með börnunum.
 • Hægt að stilla kerruna þannig hún henti bæði stórum og smáum foreldrum.
 • 5 punkta öryggisbelti með MagneTech Secure Snap™. Festist sjálfkrafa með segli.
 • Fjöðrun á öllum dekkjum. Gúmmídekk. "One touch" bremsa og hægt að læsa framdekkjum. 
 • Innlegg úr Merinoull.
 • Stillanlegur fótaskemill.
 • Fjórar hallastillingar á baki.
 • Nuna Travel System - Hægt að festa Nuna Pipa bílstóla við kerruna með millistykki sem fylgir kerruni. 
 • "All-Season Seat" - Fer með um barnið bæði á veturna og á sumrin.
 • Mjög stórt geymsluhólf undir kerruni og minna hálf aftan á sæti.
 • Lúxus leður á öryggisslá þar sem börnin sitja og á handfanginu hjá foreldrunum (push bar).
 • Regnplast sem passar akkurat fyrir kerruna fylgir með.


 

Þú gætir haft áhuga á