Lýsing
Þetta öryggisbelti frá Tommee Tippee er mjög þægilegt þegar á að gefa barninu að borða þar sem ekki er barnamatarstóll til taks.
Passar í flestar gerðir af eldhús- og borðstofustólum.
Auðvelt í notkun og gerir matartímann þægilegri fyrir foreldrana og öruggara fyrir barnið.
Öryggisbeltið kemur í poka, svo það tekur lítið pláss þegar það er ekki í notkun.