Lýsing
Peppa Pig og pabbi hennar elska að vera á pedalbátnum sínum frá Toomies.
Fallegt og litríkt leikfang í baðið fyrir krakka sem vilja gera baðtímann aðeins meira spennandi.
Eina sem þarf að gera er að toga í spotta og þá byrjar báturinn að sigla.