PIPA LITE LX - Bílstóll & base

PIPA LITE LX - Bílstóll & base

Framleiðandi: NUNA

Vörunúmer: CC03901CVRGL-2

Venjulegt verð 49.900 kr

Litir
Hafðu það létt og þægilegt

Ef þú vilt hugsa vel um þig og barnið þitt þá er Nuna Pipa Lite LX rétti stólinn fyrir þig. Einn sá allra léttasti á markaðnum í dag.

Stólinn er með Merino ull, TENCEL lyocell trefjablöndu og engin eldvarnareiturefnum.

Vertu tilbúin/n á örfáum mínútum með þessari sterku, auðfestanlegu og öruggu hönnun.

UPF 50+ skyggni sem auðvelt er að taka af og festa á og getur verið löguð til eftir þörfum hvers dags með einföldum handtökum.

*TENCEL™ er vörumerki í eigu Lenzing AG
 • Einstaklega léttur aðeins 2,6kg! (Sá léttasti!)
 • Þvotthelt Merino ull og lyocell innlegg sem veitir ákjósanlegt hita & rakastig fyrir litla farþegann þinn
 • Memory Foam í höfuðpúða fyrir hámarks þægindi
 • Hægt að taka ungbarnainnlegg úr þegar barn stækkar
 • Aeroflex svampur í sæti sem er einstaklega léttur og dregur í sig högg
 • Klassískur NUNA skermur með "Dreamdrapes" skyggni
 • UPF 50+ Vörn í skyggni
 • Fyrir 0-13Kg
 • 3 punkta belti og öflug hliðarvörn
 • Öryggistaðall ECE.R44/04
 • Hægt að festa á Baby Jogger og fleiri kerrur með bílstólafestingum (seldar sér)


[video]https://vimeo.com/281844206[/video]