PIPA NEXT bílstóll - Caviar

PIPA NEXT bílstóll - Caviar

Framleiðandi: NUNA

Vörunúmer: CS10200CVRGL1

Venjulegt verð 34.900 kr

Style

 

Nuna Pipa Next er einn allra flottasti barnabílstóll sem er í boði á markaðnum í dag. Hann hefur skorað einna hæðst í ADAC prófunum en á sama tíma er hann mjög léttur, aðeins 2,8 kg. Stólinn er hægt að nota án base og það má taka hann með sér í flugvél.
 • Fyrir 0 - 13 kg. (ca. 0 - 18 mánaða)

 • 3 punkta öryggisbelti og öflug hliðarvörn

 • Innlegg úr merinoull, sem hægt er að þvo og veitir ákjóstanlegt hita- og rakastig fyrir barnið.

 • Memory Foam í höfuðpúða fyrir hámarks þægindi

 • Hægt að taka ungbarnainnlegg úr þegar barn stækkar

 • Klassískur NUNA skermur með "Dreamdrapes" skyggni

 • Samþykktur í flugvél ("TUV aircraft certification")

 • Sjálfvirk hliðarvörn í base-i
 • Hægt að nota bístól án base og festa með bílbelti

 • Festist með isofix/bílbelti sýnir grænt á base-i þegar bílstólinn er rétt festur 

 • Hægt að nota með Baby Jogger kerrum (festingar seldar sér

PIPA next | Nuna