PRYM - FORSALA


Verð:
Tilboðs verð79.900 kr

Lýsing

Bak- og framvísandi bílstóll frá NUNA. Einn öruggasti 360° bílstólinn á markaðnum með frábæra einkunn úr öryggisprófunum. Hentar börnum frá fæðingu til ca. 4 ára aldurs (18,5kg/105cm). Bílstóllinn hefur 7 hallastillingar framvísandi og 7 hallastillingar bakvísandi. Nuna Prym er framleiddur eftir nýjustu reglugerðinni í Evrópu R129.

Nuna Prym er væntanlegur aftur hjá okkur í 3 - 4 vikur í október. 

 • Öryggisstaðall  UN R129/02 (i-Size).
 • Bak- og framvísandi bílstóll
 • 360° snúningur
 • Hægt að nota frá fæðingu fram að 4 ára (18,5kg / 105cm)
 • Bakvísandi 40 cm-105 cm upp að 18,5kg
 • Framvísandi Frá 76 cm - 105 cm upp að 18,5kg
 • 7 Hallastilllingar á base-i bakvísandi & 7 hallastillingar á base-i framvísandi (hægt er að snúa stólnum í hallastillingu). 
 • 8 hæðastillingar í höfuðpúða
 • "Rebound bar" við fætur fyrir auka stuðning
 • Segull til að halda beltum til hliðar
 • Loftræsting í sæti fyrir ákjósanlegt hita- og rakastig fyrir barnið
 • "Steel strength technology" í ramma
 • Sjálfvirk hliðarvörn í bílstól
 • "Tailor tech memory foam" & EPS "energy absorbing" svampur í sæti.
 • Festist einungis með Isofix festingum
 • Þyngd - 14,8kg
 • Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta bílstólinn og base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi. 

汽車安全座椅推薦|Nuna prym汽座開箱評價|360旋轉超好上下車獲ADAC優良評鑑新生兒也能坐價格及安裝說明書全攻略-

 

Þú gætir haft áhuga á