Childhome Rimlarúm Á Hjólum

Childhome Rimlarúm Á Hjólum

Framleiðandi: Childhome

Vörunúmer: BE18WI

Venjulegt verð 36.900 kr

Title

Fallegt og stílhreint rimlarúm á hjólum frá belgíska framleiðandanum Childhome.

3 hæðastillingar á rúmbotni. Breystist þegar barnið stækkar.

Rúmið kemur á hjólum sem hægt er að setja í bremsu. Því er mjög auðvelt að færa rúmið úr einu rými yfir í annað.

Tímalaust rúm sem tekur sig vel út í hvaða rými sem er.

Dýnustærð er 60 x 120 cm og ummál rimlarúmsins er 125 x 67 x 102 cm.

Dýna er seld sér. Verð á henni er 19.900 kr. Mjög góð dýna í góðu áklæði.