Lýsing
Frábær ný tegund frá Munchkin rugga, róla og ömmustóll allt í einni græju með fjarstýringu! Tekur sig vel út á hvaða heimili sem er.
5 hraðastillingar á ruggunni sem sveiflast frá hægri til vinstri.
Hægt að spila ykkar uppáhalds tónlist fyrir barnið í gegnum Bluetooth.
Ruggan er auðveld í notkun með snertiskjá eða fjarstýringu til að stjórna hraða, tónlist eða tíma.
Auðvelt er að brjóta græjuna saman og stinga henni t.d. undir rúm þegar hún er ekki í notkun eða taka hana með sér í ferðalagið.
Ætlað fyrir börn á bilinu 2,2 - 9 kg. eða þegar börn geta sitið upp sjálf.
Verðlaunavara: Silver - Loved By Parents Awards 2021 - Best Nursery Innovation