Rosaline dúkkurúm

Rosaline dúkkurúm

Framleiðandi: Small stuff

Vörunúmer: 888-51000-09

Venjulegt verð 14.900 kr

Litur:
Black
Grey
White
Powder

Viðarleikföngin frá KC í Sviþjóð eru CE vottuð og uppfylla alla viðeigandi öryggisstaðla sem til þeirra eru gerðar. Sjálfbær framleiðsla sem er hönnuð sérstaklega til að efla þroska, hreyfigetu og minni barnsins. Frábær endingargóð tréleikföng fyrir barnið þitt og komandi kynslóðir.
Vönduð og handgerð dúkku rúm frá Small stuff

Stærð 28x52x34 cm
Bómullardýna fylgir
Rúmföt og teppi selt sér.