Lýsing
Geggjaðir sparkbílar frá Magni. Gerðir úr málmi og plasti og eru á gúmmídekkjum fyrir litla ökuþóra.
Flott leikfang fyrir hressa krakka sem vilja hreyfa sig mikið. Einnig geggjaðir sem uppstilling í barnaherbergið.
Hámarksþyngd 25 kg.
Fyrir 12 mánaða og eldri.
Stærð: 40 x 73.5 x 35 cm