Stafrænn Hundur


Verð:
Tilboðs verð3.199 kr

Lýsing

Hver man ekki eftir stafrænu dýrunum? Hér er svoleiðis fyrir barnið.

Með því að ýta á takkana hugsar þú um hundinn. Passar fullkomnalega fyrir litlar hendur til að halda í.

Leiktækið kemur með ljósum, lögum og hljóðum. Einnig hjálpar það barninu að telja, læra litina og um tilfinningar.

Með stafræna dýrinu eru líka tvö nagdót.

Hentar börnum frá 6 - 36 mánaða.


 

Þú gætir haft áhuga á