Standur fyrir baðbala

Standur fyrir baðbala

Framleiðandi: Childhome

Vörunúmer: CHBS

Venjulegt verð 14.900 kr

Title

Samanfellanlegur standur fyrir baðbala frá Childhome gerir baðtímann auðveldari fyrir foreldrana. Vinnuhæðin til að sjá um börnin í baði er betra með standinum.

Standurinn er stamur að neðan þannig hann hreyfist ekki úr stað og með honum fylgir löng slanga til þess að tæma vatnið úr balanum.

Standurinn tekur ekki mikið pláss þegar það er búið að brjóta hann saman.

Stærð: 73 x 53 x 100 cm

EN Standard: EN 17072:2019

Athugið: Baðbalinn er seldur sér.