Summit X3 Hlaupakerra - 4 in 1


Bílstóll: PIPA NEXT (Litur: Granite)
Verð:
Tilboðs verð239.900 kr

Lýsing

Geggjaður Baby Jogger Summit X3 pakki með öllu sem þú þarft. 

 

Innifalið í pakknum er:

 • Baby Jogger Summit X3 kerra
   • Nuna Pipa bílstóll og base
    • Nuna Pipa Lite eða Nuna Pipa Next
   • Vagnstykki
   • Bílstólafestingar

    

   Baby Jogger Summit X3 

   Summit X3 er ein allra flottasta hlaupakerran sem finnst á markaðnum í dag. Kemur á stórum dekkjum sem hægt er að fara víða á.

   • Stillanlegt vattfóðrað sæti sem hægt er að leggja niður í lárétta stöðu, um 120 gráður.
   • Loftræstinet þegar sætið er í láréttri stöðu, innfellanleg regn- og vindhlíf fylgir með.
   • Snúningshjól með góðri fjöðrun. Hjólinu er hægt er að læsa.
   • Stillanleg hlíf með mörgum stillingum og glugga sem hægt er að horfa í gegnum.
   • 16″ afturhjól og 12″ framhjól með formsteyptum fjölliðahjólum og „quick-release“ eiginleika.
   • Ergonomískt handfang
   • Geymslupoki fyrir aftan sætið og stór geymslukarfa undir sætinu
   • Stillanlegt 5 punkta öryggisbelti með axlapúðum
   • Stöðuhemill að aftan
   • Handbremsa
   • Einstök fjöðrun á afturhjóli sem gerir ferðina skemmtilegri
   • Vegur 12,8 Kg
   • Burðargeta 39,5kg
   • Hámarks hæð í kerru 112cm
   • Áætlaður aldur frá 6m - 4 ára

    


   Nuna Pipa Lite bílstóll og base

   Nuna Pipa Lite. Sá allra léttasti! Aðeins 2,6 kg án innleggs og skermis aðeins 2.3 Kg. Bílstóll og base selt saman.

   • Hægt er að festa base-ið bæði með Isofix og bílbelti (en stólinn er ávalt festur í base-i)
   • Þvotthelt Merino ull og lyocell innlegg sem veitir ákjósanlegt hita & rakastig fyrir litla farþegann þinn
   • Memory Foam í höfuðpúða fyrir hámarks þægindi
   • Hægt að taka ungbarnainnlegg úr þegar barn stækkar
   • Aeroflex svampur í sæti sem er einstaklega léttur og dregur í sig högg
   • UPF 50+ Vörn í skyggni
   • Fyrir 0-13Kg
   • 3 punkta belti og öflug hliðarvörn
   • Öryggistaðall ECE.R44/04
   • Hægt að festa á Baby Jogger og fleiri kerrur með bílstólafestingum (seldar sér)
   • Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta bílstólinn og base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi. 


   Nuna Pipa Next bílstóll og base

   Nuna Pipa Next er einn allra flottasti barnabílstóllinn sem er í boði á markaðnum í dag. Hann hefur skorað einna hæðst í ADAC prófunum en á sama tíma er hann mjög léttur, vegur aðeins 2,8 kg. Bílstólinn er hægt að nota án base og það má taka hann með sér í flugvél.

   • Fyrir 0 - 13 kg. (ca. 0 - 18 mánaða)

   • 3 punkta öryggisbelti og öflug hliðarvörn

   • Innlegg úr merinoull, sem hægt er að þvo og veitir ákjóstanlegt hita- og rakastig fyrir barnið.

   • Memory Foam í höfuðpúða fyrir hámarks þægindi

   • Hægt að taka ungbarnainnlegg úr þegar barn stækkar

   • Klassískur NUNA skermur með "Dreamdrapes" skyggni

   • Samþykktur í flugvél ("TUV aircraft certification")

   • Sjálfvirk hliðarvörn í base-i
   • Hægt að nota bístól án base og festa með bílbelti

   • Festist með isofix/bílbelti sýnir grænt á base-i þegar bílstólinn er rétt festur 

   • Hægt að nota með Baby Jogger kerrum (festingar seldar sér)

   • Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta bílstólinn og base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi. 

    Baby Jogger Deluxe Vagnstykki

    Deluxe vagnstykki fyrir Baby Jogger City Elite, City GT, City Select/LUX & Summit

    • Innanmál  73 x 33,5 x 23 cm
    • Hámarksþyngd 9 kg.
    • Vandað og vel bólstrað
    • Góð dýna
    • Rennilás í skermi til að auka loftflæði
    • Innfellanlegt skyggni í skermi

    Þú gætir haft áhuga á