Lýsing
Svefnþjálfinn frá Tommee Tippee hjálpar til við að kenna börnuma hvenær þau þurfa að fara að sofa og hvenær þau mega fara á fætur.
Svefnþjálfanum er stjórnað með appi í símanum.
Á svefnþjálfanum er hægt að stjóra hvenær barn á að fara að sofa og hvenær þau mega fara framúr. Einnig er hægt að spila vögguvísir og hljóð til að hjálpa barninu að sofna. Það er líka hægt að stjórna ljósinu í gegnum appið í símanum.
Svefnþjálfinn er USB tengdur, þannig það þarf engin batterý.
Barnalæsing gerir það að verkum að krakkarnir geta ekki breytt stillingunum sem foreldrarnir hafa sett.