STARTPAKKINN- Fyrir þá sem vantar allt!

Sparaðu 15%

Verð:
Tilboðs verð399.000 kr Venjulegt verð471.500 kr

Lýsing

Innifalið í pakkanum er:

  • Glæsileg Nuna Demi Grow Premium kerra með vagnstykki og Nuna ARRA eða Pipa Next bílstóll og snúnings base. Einnig fylgir með tvö regnplöst, tvær bílstólafestingar, kerrusvunta og innkaupakarfa til að festa á kerrugrindina. Litur að eigin vali af kerru og bílstól.
  • Okkar vinsæla Sofie rimlarúm frá Baby Dan ásamt svamp dýnu frá Woodies. 2x lök (1x vatnshelt lak og sérstakt 3D yfirlak) sem veitir gott loftflæði og viðheldur réttu hitastigi.
  • Cudl - Einstakur burðarpoki frá Nuna sem vann hinn virtu Red Dot hönnunarverðlaun 2020. Litur að eigin vali.
  • Leikteppi frá Fisher Price
  • Ömmustól m/titringi frá Joie. Litur að eigin vali.
  • Okkar margverðlaunaði 2 in 1 matarstóll frá Evolu ásamt ungbarnasæti, matarborði og sessu í matarstól og ungbarnasæti. Litur að eigin vali af stól og innleggjum.
  • ATH: Möguleiki er að uppfæra yfir í fleiri gerðir af kerrum ,bílstólum, rimlarúmi og fleira ef það þykir henta.  

Þú gætir haft áhuga á