Lýsing
Fallegur þrefaldur rammi frá Bambino og leir til að móta hendur og/eða fætur barna.
Æðileg gjöf fyrir nýbakaða foreldra.
Auðvelt er að móta hendur og fætur barna með leirnum sem fylgir.
Pláss fyrir eina 10 x 15 cm mynd í miðjunni.
Hægt að hafa ramman frístandandi eða hengja hann upp á vegg.