TRIV Pakkatilboð 4 in 1


Verð:
Tilboðs verð189.900 kr

Lýsing

Innifalið í pakknum er:

 • NUNA TRIV kerran.
 • NUNA TRIV vagnstykki.
 • NUNA Pipa Next bílstóll og 360˚ Base Next.
 • Regnplast fyrir kerru og vagnstykki, öryggislá og bílstólafestingar.

Nuna TRIV kerra

Ef þú ert að leita af léttri kerru sem fellur vel saman þá er Nuna Triv rétta kerran fyrir þig. Nuna Triv er fullkomin borgarkerra og í ferðalagið. Kerrar fellur auðveldlega saman og stendur sjálf þegar búið að bróta hana saman. Einnig er auðvelt að festa Nuna Pipa bílstóla við kerruna.

Helstu kostir Nuna Triv er:

 • Red Dot Product Design Winner 2020
 • Vegur aðeins 8,8 kg.
 • Hentar frá fæðingu upp að 22 kg. eða 4 ára aldri.
 • Hægt að snúa sætinu í báðar áttir og kerran brýst saman hvort sem sætið snýr fram eða aftur.
 • Auðvelt að brjóta hana saman með annnari hendinni og hún stendur sjálf þegar búið er að brjóta hana saman.
 • Vatnsfráhrindandi skermur sem hægt er að stækka. Skermurinn er UPF 50+ sólarvörn og á honum er góður "peek-a-boo" gluggi til að fylgjast með börnunum.
 • Hægt að stilla kerruna þannig hún henti bæði stórum og smáum foreldrum.
 • 5 punkta öryggisbelti með MagneTech Secure Snap™. Festist sjálfkrafa með segli.
 • Fjöðrun á öllum dekkjum. Gúmmídekk. "One touch" bremsa og hægt að læsa framdekkjum. 
 • Innlegg úr Merinoull.
 • Stillanlegur fótaskemill.
 • Fjórar hallastillingar á baki.
 • Nuna Travel System - Hægt að festa Nuna Pipa bílstóla við kerruna með millistykki sem fylgir kerruni. 
 • "All-Season Seat" - Fer með um barnið bæði á veturna og á sumrin.
 • Mjög stórt geymsluhólf undir kerruni og minna hálf aftan á sæti.
 • Lúxus leður á öryggisslá þar sem börnin sitja og á handfanginu hjá foreldrunum (push bar).
 • Regnplast sem passar akkurat fyrir kerruna fylgir með.


NUNA TRIV Vagnstykki

Vagnstykkið er sérhannað á Triv kerruna og passar akkurat á.

 • Gerðu meira úr kerruni með því að bæta við hana vagnstykki og breyttu henni í vagn.
 • Svefninn verður betri á góðri dýnu í vagnstykki.
 • Góð sólarvörn.
 • Hægt að leggja vagnstykkið alveg niður, þannig tekur það lítið pláss þegar það er ekki í notkun.
 • Regnplast fylgir með sem passar akkurat á vagnstykkið.
 • Stærð: 87 cm x 43 cm (LxB)

 


   NUNA PIPA NEXT & 360° Base

   Nuna Pipa Next er einn léttasti barnabílstóllinn sem framleiddur er á markaðnum í dag, vegur aðeins 2,8 kg. Hann skorar með einni hæstu einkunn ADAC. Bílstólinn er hægt að nota án base.

   Bílstólinn passar á 360° snúnings base sem kallast Base Next. Hægt er að nota Base Next með Pipa Next og Arra Next ungbarnabílstólum (0 - 13 kg.) og næsta stól á eftir sem heitir TODL Next (0 - 19 kg.). Einnig er hægt að nota Base Next með CARI Next sem er burðarrúm sem má keyra með í bílnum. 

   Öryggisstaðall UN R129/02 (i-Size).
   • Fyrir 0 - 13 kg. (ca. 0 - 18 mánaða)

   • 3 punkta öryggisbelti og öflug hliðarvörn

   • Innlegg úr merinoull, sem hægt er að þvo og veitir ákjóstanlegt hita- og rakastig fyrir barnið.

   • Memory Foam í höfuðpúða fyrir hámarks þægindi

   • Hægt að taka ungbarnainnlegg úr þegar barn stækkar

   • Klassískur NUNA skermur með "Dreamdrapes" skyggni

   • Samþykktur í flugvél ("TUV aircraft certification")

   • Sjálfvirk hliðarvörn í base-i
   • Hægt að nota bístól án base og festa með bílbelti

   • Festist með isofix/bílbelti sýnir grænt á base-i þegar bílstólinn er rétt festur 

   • Hægt að nota með Baby Jogger kerrum (festingar seldar sér)

   • Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta bílstólinn og base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi.

    


        Þú gætir haft áhuga á