Lýsing
Varan er á afslætti þar sem sést aðeins á umbúðum.
4-in-1 þroskaleiktæki frá Fisher Price henntar barninu þegar það eldist og þroskast.
Vélmennið er í raun þrjár einingar sem hægt er að taka í sundur og nýta eftir þroska barnsins. Þessar einingar er hægt að setja saman þegar barnið eldist.
Hver og ein eining er með mismunandi möguleika.
Vélmennið er með meira en 120 lög og hljóð um tölur, stafrófið, mynstur, liti og fleira.
Ljós eru á vélmenninu til að ná athygli barnsins.
Batterí fylgja með.
Stærð: 30,2 x 24,4 cm (hxb)
Hentar börnum frá 6 mánaða aldri.