NUNA ZAAZ matarstóll

NUNA ZAAZ matarstóll

Framleiðandi: NUNA

Vörunúmer: HC-11-004GL

Venjulegt verð 35.900 kr

Title

Sittu til borðs og njóttu

Borða mikið. Borða með báðum. Borða og leika. Allir njóta sín með ZAAZ við borðið

Minni tími í þrif. Meiri tími til að leika.

   

  • ZAAZ stólinn aðlagar sig að öllum stærðum.
  • Falin lyftibúnaður hækkar og lækkar sætið á einfaldan hátt og leyfir barninu að sitja til borðs með ykkur.
  • Einstök loft kvoða í sætinu hentar bæði litlum og stórum bossum. Raufalaus hönnun snýr á allar gerðir mylsnu sem þýðir að þrifin eru eins og draumur.
  • Fjarlæganlegir plast aukahlutir mega fara í uppþvottavél.
  • ZAAZ er búinn til úr hágæða efni og er laus við BPA, PVC og DEHP.
  • Fimm eða þriggja punkta beisli með hraðlosunar takka.