Barnaburðarpoki - Adventure


Verð:
Tilboðs verð29.900 kr

Lýsing

Burðarpokinn frá Fillikid er vandaður og þægilegur fyrir foreldra sem vilja taka barnið með sér í gönguferðir, ferðalög og útivist. Burðarpokinn er hannaður með áherslu á öryggi, jafna þyngdadreifingu og þægindi bæði fyrir barnið og þann sem ber.

Sterk grind og mjúkt vel bólstrað sæti sem tryggir að barnið sitji öruggt og þægilega. Stillanlegar axlarólar, mjaðmabelti og bakstuðningur sem léttir álagið á bakið og axlir.

  • Ergónómískur bakburðarðoki fyrir útvist og göngur.
  • Hentar börnum sem geta setið sjálf.
  • Öruggur og vel bólstrað sæti með belti fyrir barnið.
  • Stillanlegar axlarólar, baklengd og mjaðmabelti.
  • Góður bakstuðningur og loftandi bakpanel.
  • Stöðug málmgrind sem heldur lögun og jafnvægi.
  • Sólhlíf/regnhlíf fyrir vernd gegn veðri.
  • Endingargóð efni sem hentar Íslenskum aðstæðum.
  • Hentar frá ca 6 mánaða+ (þegar barnið situr sjálft).
  • Hámarks heildarþyngd 20kg.

Þú gætir haft áhuga á