Lýsing
Öryggi, þægindi og skemmtun í einum bakpoka!
Fullkomin lausn fyrir foreldra sem vilja sameina öryggi og sjálfstæði þegar þeir eru á ferð með barnið sitt. Þessi snjalli bakpoki hentar frábærlega fyrir börn á leikskólaaldri sem eru farin að ganga sjálf en þurfa enn öruggt eftirlit
- Stillanlegt öryggisbang
- Léttur og þæginlegur bakpoki
- Mjúkar axlarólar með stillingum.
- Rúmgott aðalhólf